Spurningarflug

🎶Mary had a little ______ 🎶

Gagnleg svör geta komið jafn auðveldlega upp í huga okkar eins og seinasta orðið í þessum lagabúti þegar spurningarnar eru góðar. 🐑

Mér finnst spurningarflug (questionstorm) mjög góð sköpunargleðiaðferð. Hún snýst um að skrifa niður margar mismunandi spurningar áður en byrjað er að leysa vandamálið. Hvað, hvernig, hvert, hvenær, hvers vegna, hver, hvort, hvenær ekki…

Ég mæli með að nýta þessa aðferð til að leysa bæði stór og smá vandamál/verkefni.

Eigið góðan dag, mögulega með þetta yndislega lag á heilanum eins og ég 😆🧠

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *