Meiri sköpunargleði - Æfingar og upplýsingar

Samkvæmt könnun sem IBM gerði með því að spurja yfir 1.500 stjórnendur frá 60 löndum og í 33 mismunandi starfsstéttum, þá er sköpunargleði það sem við þurfum til að ná árangri.

Rannsakendur tala um að sköpunargleði er forsenda nýsköpunar, samkeppnishæfni og áframhaldandi tilveru fyrirtækja og höfundurinn Daniel Pink talar um í bók sinni A Whole New Mind að framtíðin muni tilheyra fólki sem er skapandi.