Rannsóknir benda á að það getur dregið úr sköpunargleðinni okkar að fylgja reglum of mikið.
Ein sköpunargleðiæfing snýst um að velja sér verkefni/vandamál til að einbeita sér að og búa svo til tvo dálka.
Í annan dálkinn á að skrifa niður allar þær reglur sem við tengjum við verkefnið okkar.
Í hinn dálkinn skrifum við hvað myndi gerast ef þessi regla væri ekki til staðar.